Músíktilraunir Músíktilraunir MusicExperiments Reykjavík Hér eru demó frá öllum hljómsveitum og tónlistarmönnum sem taka þátt í Músíktilraunum. Einnig er hægt að hlusta á sigurbönd fyrri ára. Allar nánari upplýsingar á www.musiktilraunir.is Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur yfir í 1 viku. Ungmenni á aldrinum 13-25 ára geta sótt um þáttöku með því að senda inn umsókn á netinu og greiða þátttökugjald. Undankvöld fara svo fram (4-5 kvöld) þar sem 40-50 hljómsveitir keppa að því takmarki að komast áfram á úrslitakvöldið. Um 10-12 hljómsveitir fara venjulega í úrslit; fyrstu 3 sveitirnar hljóta síðan glæsileg verðlaun af ýmsum toga. Einnig eru efnilegustu / bestu hljóðfæraleikararnir valdir og vinsælasta hljómsveit meðal áhorfenda /hlustenda kosin með símakosningu. Undanfarin ár hefur úrslitakvöldinu verið útvarpað um land allt, auk þess sem að sjónvarpið hefur tekið það upp og sýnt síðar. Fyrir utan þau frábæru fyrirtæki sem stutt hafa við bakið við okkur í sambandi við verðlaun sigursveitanna, þá hafa Músíktilraunir í gegnum árin átt góða bakhjarla. Þar má helsta telja Icelandair, FÍH og Rás 2. Nú í ár hefur SENA bæst í hópinn, sem ásamt Icelandair eru þá aðalbakhjarlar Músíktilrauna. Upptökurnar hér eru af sigursveitunum og eru aðeins demo sem send voru inn fyrir keppnina þannig að hljóðgæði geta verið misjöfn. The recordings here are from the winning bands and are only demos sent in before the competion so sound quality can vary. Til að skoða allar hljómsveitirnar þá er hægt að fara inná www.musiktilraunir.is Einnig er hægt að sjá nokkur myndbönd frá síðustu árum á: http://www.youtube.com/Musiktilraunir Músíktilraunir’s tracks Grænt Sápustykki - Músíktilraunalag 2 by Músíktilraunir published on 2023-03-13T11:45:41Z Grænt Sápustykki - Músíktilraunalag 1 by Músíktilraunir published on 2023-03-13T11:44:47Z Guttarnir - Saturday Again by Músíktilraunir published on 2023-03-09T09:17:34Z Spírall - Skrifað Til Þín. by Músíktilraunir published on 2023-03-07T11:07:35Z Kóka Kóla Polar Bear - Juggling To This Beat by Músíktilraunir published on 2023-03-07T10:41:23Z Mexon - Entertainer by Músíktilraunir published on 2023-03-08T09:23:37Z Mexon - Better Run by Músíktilraunir published on 2023-03-08T09:23:01Z LiLBirdie - Grenjandi Haglél Copy by Músíktilraunir published on 2023-03-08T09:21:33Z LiLBirdie - Lúktu Augum by Músíktilraunir published on 2023-03-08T09:22:06Z Emma - Stranger Now by Músíktilraunir published on 2023-03-08T09:20:21Z