Punktur Punktur – Nr. 7 - Myrra Rós Þrastardóttir by Hlaðvarp Heimildarinnar published on 2019-11-28T12:37:32Z Myrra Rós Þrastardóttir er gjörsamlega uppfull af sköpunarkrafti sem hún hefur virkjað og þannig skapað sér atvinnu sem vængjasmiður og tónlistarkona svo eitthvað sé nefnt. Ég hitti hana í nýopnaðri vinnustofu á Stokkseyri, Brimrót, og hún sagði mér frá öllu því sem hún er að bardúsa.