20.8.2015 - Reykjavík síðdegis: Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra by jonhrolfur published on 2015-08-21T09:03:09Z Illugi segir (ekki orðrétt eftir haft): Ákveðið var 2011, réttilega, að ríkið kæmi með viðbótarfjármagn inn í tónlistarskólakerfið. Öll sveitarfélög landsins hafa túlkað þetta sem viðbótarfjármagn og haldið áfram að styðja tónlistarskólana. Reykjavík hins vegar, eitt sveitarfélaga, túlkar málið einhvernvegin þannig að ríkið hafi með þessu tekið alfarið fyrir framhaldsáfanga tónlistarnáms. Þetta er kjarni málsins ! Genre tónlistarskólar 2015