Players upphitun og tillaga að nýrri golfreglu by Golfkastið published on 2021-03-10T22:49:18Z Við erum með upphitun fyrir Players mótið og ræðum allt það helsta fyrir það mót. Einnig förum við yfir hvað var að gerast á API mótinu um síðustu helgi. Í þættinum kemur tillaga til forseta GSÍ þar sem við leggjum til að Ísland verði frumkvöðlar í breytingu á golfreglu. Ert þú sammála? Genre Sports