Players, JT og margt fleira by Golfkastið published on 2021-03-18T23:18:16Z Players frábært að vanda og JT með hrikalega góða spilamennsku um helgina. Einnig var farið yfir Íslenska kylfinga í háskóla golfinu. Í lokin var farið yfir eitt af mythum í golfinu. Genre Sports