GW 11 - Meiðsli, sofandi risar og BIG STE by Frídeildin published on 2022-10-12T20:28:06Z Við ræstum út ákveðið leynivopn í Stebba til að fara yfir hans tímabil hingað til, meiðsli leikmanna sem eru að hrannast upp og eftirá pælingar hvernig við hefðum viljað leggja upp leikviku 12.